Friday, September 30, 2005

Já krakkar mínir Prinsinn af Látrum er byrjaður að blogga. Nákvæmlega 15 árum eftir að Vanilla Ice gaf út sinn fyrst disk sem ber þetta skemmtilega nafn To the Extreme og þar má jú finna hittið hans Ice Ice baby. Alveg yndislega hallærislegt eins og þetta blogg ;)